02 December 2011

Handverk í hlöðunniÁ morgun verður jólamarkaður í hlöðunni við Litla Garð sem er við Akureyrarflugvöll. Þar verða vörur eftir norðlenska hönnuði. Þarna verður notaleg jólastemming heitt á könnunni og lifandi tónlist.
Ég verð líka með skartið mitt og kannski eitthvað fleira það kemur í ljós.


Þetta er hönnunar línan hennar Guðrúnar Huldar og nefnist hún snjókorn falla.

Ég vona að þið eigið góða helgi á yndislegasta tíma ársins
kveðja Adda


No comments:

Post a Comment