23 June 2011

Flott hönnun



Þessi flotti vasi er eftir listakonuna Herborgu Eðvaldsdóttur og var sýndur á DMY í Berlín fyrir stuttu. Í framhaldinu var Herborgu boðið út til að vinna í þrjár vikur hjá postulínsverksmiðjunni Kahla í Þýskalandi sem er mkill heiður. Þetta er samsettur blóamavasi sem hægt er að stækka og minnka og raða saman eftir gerð blómavanda eða bara nota sem skúlptúr. Vasinn er enn ekki komin í framleiðslu en hann er pottþétt komin á óskalistan hjá mér. Ég læti ykkur vita nánar þegar og hvar verður hægt að kaupa vasann. Sjá umfjöllun í fréttablaðinu.


Mynd: Binh Truong




kveðja Adda

No comments:

Post a Comment