06 December 2010

Landakort

Sæl og blessuð
Ég var að fá mér landakortagjafapappír frá Bláma sem fæst m.a. í Sirku. Ég er ekki farin að nota minn ennþá en hér eru nokkrar hugmyndir um hvað hægt er að gera við landakort.


kveðja Adda

3 comments:

 1. væri sko alveg til í þennan kaffibrúsa! ;-)

  Er pappírinn frá systrunum í Bláma ekki fallegur?

  ReplyDelete
 2. Hann er alveg dásamlegur, sá hann fyrst á blogginu þínu
  kveðja frá Akureyri

  ReplyDelete
 3. frábærar hugmyndir:-)

  ReplyDelete