24 October 2010

Nokkuð krúttlegtÉg fékk svona lítið kríli í afmælisgjöf frá eiginmanninu
m en það er eftir Línu Rut og fæst í yndislegri búð sem heiti "Lítil í upphafi" og er á Skólavörustíg
Þar fást einnig þessir flottu skór


Það er draumurinn að eignast svona kraga frá Kitschfríði helst rauðan eða bleikan

Ég var að fá þessa fallegur muni frá Margréti Jóns leirlistakonu annað er staup sem sniðugt er að nota t.d. undir sultu og svo er þessi dásamlega skál á fæti sem er frábær fyrir t.d. rjóma á veisluborðið

Næsta mál á dagskrá er að prjóna svona dísætann kleinuhring og jafnvel möffins líka

Kveðja Adda

17 October 2010

Rómantík að hausti

Nú þegar haustið er komið og myrkrið færist yfir er tilvalið að kveikja á kertum og skreyta hús með blómum, fá sér portvín í glas og góða bók við hönd.
Kveðja Adda

15 October 2010

Áhugaverðar bækur

Hér eru nokkrar bækur sem ég myndi gjarnan vilja eigaKveðja Adda